Newsflash

ART -ÞJÁLFUN Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

ART eða Aggression Replacement Training hefur verið nýtt í meðferð á Stuðlum frá árinu 2007. Þá fengu alllir starfsmenn Stuðla þjálfun frá alþjóðasamtökum PREPSEC. Síðan þá hafa nýir starfsmenn á Stuðlum fengið þjálfun í ART kennslu. Hópur ART-þjálfara hefur haldið tvö námskeið í fjölskyldu-ART á síðastliðnum vetri við góðar undirtektir.

 

 

 

 
Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga. Fossaleyni 17, 112 Reykjavík. Sími: 530 8800 – Bréfsími: 530 8801
Höfundarréttur © 2012 Stuðlar. Öll réttindi áskilin.